Fimmtudaginn 8.október veðrur Heilsuleikskólinn Heiðarsel 30 ára.
Því miður er ekki hægt að bjóða gestum í heimsókn að þessu sinni vegna Covid 19 en börn og starfsfólk munu gera sér glaðan dag í leikskólanum í tilefni dagsins.